Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur vísað kjaraviðræðum við Isavia og Samtök atvinnulífsins til Ríkissáttasemjara eftir árangurslausar viðræður undanfarnar vikur.
Miðvikudagur 01. febrúar 2023
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur vísað kjaraviðræðum við Isavia og Samtök atvinnulífsins til Ríkissáttasemjara eftir árangurslausar viðræður undanfarnar vikur.