Nokkar vikur eru lausar í húsum félagsins í sumar. Eftir að sumarúthutun er lokið gildir reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær. Endilega að fara inn á orlofsvefinn og næla sér í viku í nýuppgerðum bústað í Munaðarnesi, endurbættum Heiðarbæ í Vestmannaeyjum eða íbúðinni á Akureyri.