Nýr kjarasamningur á milli FFR og Samtaka atvinnlífsins vegna Isavia ohf. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk nú í hádeginu.
Já sögðu 235 eða 80,48%
Nei sögðu 55 eða 18,84%
2 tóku ekki afstöðu eða 0,68%
Á kjörskrá voru 406 manns. Þar af kusu 292 eða samtals 71,9% kjörsókn