Breytingar á trúnaðarmönnum hafa orðið á tveimur starfsstöðvum á síðustu vikum.
Einar Skaftason, flugöryggisvörður á Keflavíkurflugvelli var kosinn trúnaðarmaður á A-vakt vopnaleitar á dögunum í stað Jóns Axels Steindórssonar.
Þórhallur Borgarsson starfsmaður í flugvallarþjónustu á Egilsstaðaflugvelli var kjörin trúnaðarmaður í stað Benedkts Warén.
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins býður þá Einar og Þórhall velkomna til starfa og þakkar Jóni Axeli og Benedikt fyrir góð störf í þágu félagsins.