Á hádegi í dag lauk atkvæðagreiðslu félagsmanna FFR um nýundirritað samkomulag um framlengingu kjarasamnings FFR við SA/Isavia ohf.
Niðurstöður atkvæðagreiðslu voru þessar:
Á kjörskrá voru alls 354 félagsmenn, atkvæði greiddu 215 eða 60.1% félagsmanna.
Alls samþykktu 155 félagsmenn (alls 72.9% félagsmanna) samninginn og 60 félagsmenn (alls 27.91% félagsmanna) höfnuðu honum.
Kjarasamningurinn er því samþykktur með meirihluta atkvæða félagsmanna.
Undirritaðan samning 2017 og launatöflur félagsmanna FFR sem starfa hjá Isavia ohf. fyrir árin 2017-2019 má nú finna á heimasíðunni undir flipanum kjaramál (valmöguleikinn kjarasamningar).
Stjórn og Aldís