Á næstu dögum verður auglýst eftir umsóknum fyrir orlofshús FFR fyrir sumarið 2013.
Sendur verður út fjölpóstur og auglýsingar hengdar upp á starfsstöðvum.
Fyrirspurnir um orlofshúsin má senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Skoðið myndir af húsinu í Munaðarnesi eftir breytingarnar 2012.
- Stjórnin