Kæru félagsmenn,
Stjórn félagsins er búin að festa kaupa á stórglæsilegir lóð Þórsstígur 28, í landi Ásgarðs við Búrfell.
Lóðin er rétt tæpur hektari að stærð og er í smá hæð í vel grónu umhverfi með einstaklega fallegu útsýni.
Kaupunum fylgdu teikningar sem við munum líklega notast við með smávægilegum breytingum.
Farið verður af stað í framkvæmdir fljótlega og áætluð verklok eru 2023.
Við óskum félagsmönnum til hamingju.
Kveðja,
Stjórnin