Við biðjumst afsökunar á því hversu langan tíma þetta hefur tekið og hve seint við förum af stað með umsóknarferlið. Tilkynnt verður hverjir fá úthlutað 29. apríl og þeim gefinn kostur á að greiða fyrir orlofsdvöl innan viku sem fyrr segir.
Þú getur sótt um á orlofsvef FFR.
Orlofsstjórn.