Kæru félagsmenn,
Vegna Covid-19 faraldursins hefur stjórn FFR ákveðið að fresta aðalfundi félagsins um óákveðinn tíma.
Nýr aðalfundur verður auglýstur um leið og hægt verður að halda slíka samkomu.
Kær kveðja,
Stjórnin
Miðvikudagur 26. mars 2025