Fyrsti fundur sameiginlegrar samninganefndar FFR, LSS og SFR var í gær í húsnæði Ríkissáttasemjara. Lagði samninganefndin fram kröfugerð og gögn en næsti fundur verður miðvikudaginn 18.desember.
Á myndinni má sjá stóru samninganefdina, en viðræðunefnd félaganna samanstendur af formönnum og framkvæmdastjórum félaganna.