Nýverið tók FFR nýja heimasíðu í gagnið. Það er tölvufyritækið ap-media sem hannaði og hefur haft veg og vanda að gerð nýrrar heimasíðu. Síðan er enn í mótun og er það einlæg ósk að félagsmenn nýti sér heimasíðuna. Auðvelt aðgengi er af heimasíðunni inn á vefi styrktarsjóðs og annarra sjóða sem FFR á aðild að. Einnig er tengill inn á veg Starfsmenntar, Félagsmálaskóla alþýðu og Starfsendurmenntunarsjóð BSRB. Þá er auðvelt aðgengi inn á orlofssíðu FFR.
Vill FFR hvetja félagsmenn sína um allt land til þess að senda myndir og fréttir á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Á það netfang má líka senda ábendingar og tillögur til stjórnar FFR.