Þau námsskeið sem í boði verða á vorönn eru svo öll að verða tilbúin og upplýsingar um þau birtast jafn óðum á vef Starfsmenntar. Allar nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni og jafnframt er minnt á að allt nám og þjónusta setursins er félagsmönnum FFR að kostnaðarlausu og oft opið öðrum gegn gjaldi. Þá minnir Starfsmennt einnig á að starfsemin er komin í nýtt húsnæði að Ofanleiti 2, 5. hæð og hefur Starfsmennt einnig fengið nýtt símanúmer sem er 550-0060.